Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Setbekkirnir orðnir fínir

Einn valhópurinn vann með Birnu kennara að því að mála og setja nýtt áklæði á bekkina á ganginum. Þetta eru eldgamlir bekkir - að minnsta kosti 40 ára gamlir. Halda nú áfram að þjóna hlutverki sínu, glaðir í bragði. Gangurinn hefur því fengið nýtt og betra yfirbragð. Bestu þakkir, krakkar og Birna fyrir vel unnið verkefni!


Efst á síðu