Ragnheiður Eyjólfsdóttir, rithöfundur, kom og las upp úr nýju bókinni sinni; Skuggasaga - Undirheimar. Takk fyrir góða heimsókn, Ragnheiður!