Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Fræðsla um matarsóun

Við fengum góðan gest til að fjalla um matarsóun á dögunum. Rannveig Magnúsdóttir spjallaði við krakkana og sýndi þeim myndband um þetta málefni. Það var gaman að fá póst frá henni eftir heimsókina:

,,Það var mjög gaman að koma og tala við krakkana, sum þeirra eru klárlega með allt á hreinu í sambandi við umhverfismál ;) Við þurfum ekki að kvíða framtíðinni með svona flott ungmenni sem taka við."  

Við þökkum Ragnheiði kærlega fyrir heimsóknina.


Efst á síðu