Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Sýningin Neyzlan í Árbæjarsafni

Tíundu bekkingar fóru á fróðlega sýningu á Árbæjarsafni. Þar fengu þeir fræðslu um neysluhætti Reykvíkinga á síðustu öld og á sýningunn var hægt að skoða völundarhús plastsins þar sem sjónum er beint á ofnotkun á plasti. Þessi sýning tengist mjög vel umfjöllunarefni nemenda í samfélagsfræði um neyslusamfélagið og hvað við mannfólkið getum gert til að minnka vistspor okkar á jörðinni.


Efst á síðu