Hún Sigrún Edda, ritarinn í skólanum, tekur gjarnan hundinn sinn með í skólann (með samþykki allra, að sjálfsögðu). Hann er í miklu uppáhaldi og við köllum hann Mola skólahund. Þau á myndinni eru miklir vinir.