Það er gott að brjóta upp daginn og bregða sér í Hljómskálagarðinn þegar vel viðrar. Myndirnar segja sína sögu.