Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tíundubekkingar heimsækja marga framhaldsskóla

Á hverjum vetri fara nemendur í 10. bekk í margar framhaldsskólaheimsóknir (oftas 10-13). Þessar ferðir eru skipulagðir í tengslum við námstímana ,,Menntun og störf". Eftir jól hafa nokkrir skólar verið heimsóttir og fleiri heimsóknir verða farnar á næstunni. Myndir úr Borgó, FB, MR og FMos fylgja hér. Helga Júlía er alltaf mjög stolt af unglingunum okkar í þessum heimsóknum, þeir eru duglegir að spyrja og eru reynslunni ríkari þegar kemur að því að velja skóla í vor.


Efst á síðu