Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Skíðaferðin 2016 tókst einstaklega vel

Skíðaferð vetrarins var farin í marsmánuði. Hún tókst í alla staði vel. Veðrið var mjög gott og það er alltaf frábært að vera í Breiðabliksskálanum í Bláfjöllum. Þórir og Margrét voru fararstjórar og voru hæst ánægð með nemendahópinn. Auk þess var metþátttaka. Góðir krakkar!


Efst á síðu