Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Nemendaráð skipulagði Lazer Tag ferð

Nemendur í nemendaráði hafa verið duglegir að skipuleggja viðburði í vetur. Einn viðburðurinn í mars var ferð í Lazer Tag. Skemmtileg tilbreyting. Það varð þó það óhapp að hún Mathilda okkar datt og braut bein við olnboga. Hún hefur borið sig mjög vel og hefur verið dugleg að bjarga sér þrátt fyrir allt.


Efst á síðu