Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Foreldrar skipulögðu ,,sleepover" ferð

Gufunesferð foreldrafélagsins tókst með miklum ágætum. Þetta er í annað sinn sem foreldrafélagið skipuleggur ferð af þessu tagi fyrir Tjarnarskólaunglingana, frábært framtak! Allir hittust upp úr klukkan 18.00 á föstudegi. Samverunni lauk síðan með sameiginlegum hádegis,,brunch" daginn eftir. Allir glaðir! 


Efst á síðu