Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Draugaverkefni í íslensku

Nemendur í Kvos eru að vinna verkefni í íslensku um drauga og draugasögur. Kveikjan að verkefninu er sagan um húsið sem stóð við Suðurgötu 2 í Reykjavík. Helga Júlía, kennari fór ásamt nemendum í vettvangsrannsókn einn morguninn í Suðurgötuna. Þau leituðu að draugalegasta húsinu í nágrenninu sem þau ætla að tengja við verkefnið.


Efst á síðu