Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Spilakvöld í janúar

Nemendaráðið skipulagði skemmtilegt spilakvöld í janúar. Nemendur spiluðu Wiie, Play Station og Just Dance (stuð og stemning). Alltaf gaman að hittast. 


Efst á síðu