Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Fræðsla um réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Tíundu bekkingar fengu góðan gest á dögunum; Daða Rúnar Pétursson, frá VR, sem fræddi nemendur um hvaða réttindi og skyldur þeir hafa þegar þeir hafa ráðið sig í vinnu. Hann sagði frá á lifandi hátt og nemendur urðu margs vísari. Fín heimsókn.


Efst á síðu