Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Verðlaunahafinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnti Arftakann

Rithöfundurinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir kom til okkar á aðventunni og las upp úr bókinni Arftakinn - skuggasaga. Það er alltaf ljúft að fá upplestur og kynnast ævintýrum bókanna. Takk fyrir komuna, Ragnheiður og til hamingju með verðlaunin fyrir bókina!


Efst á síðu