Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Eplaskífur, mmmm...

Á föstudaginn bjuggu nemendur í heimilisfræði til ljúffengar eplaskífur og buðu nemendum og starfsfólki skólans. Þær reyndust mjög góðar og ljúfur bökunarilmur fyllti húsið.


Efst á síðu