Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Legókrakkar á fullu fyrir keppni

Laugardaginn 14. nóvember ætla krakkarnir í Legóhópnum að taka þátt í keppninni Lego League í Háskólabíói ásamt á annað hundrað nemendum víðs vegar að á landinu. Þau hafa æft vel síðustu þrjá daga og eru til í slaginn. Við óskum þeim góðs gengis, að sjálfsögðu. Áfram Tjanró!!!!


Efst á síðu