Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Skólasetning 2015

Skólasetningin í Dómkirkjunni var ánægjuleg. Sessý Magnúsdóttir, fyrrverandi Tjarnskælingur kom og söng ótrúlega fallega fyrir okkur. Söng okkur inn í nýtt skólaár sem við hlökkum til að takast á við.  Alltaf gaman að hitta nýja nemendur og þá sem voru að koma aftur. Ætlum að hafa stuð og stemningu í vetur. Flottir krakkar í húsi.


Efst á síðu