Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Nýtt skólaár framundan

Nú styttist í skólasetninguna sem verður 24. ágúst kl. 16.00 í Dómkirkjunni. Við hlökkum til endurfunda og að hitta nýja nemendur.

Nýtt skólaár lofar góðu. Kennararnir eru í óða önn að skipuleggja starfið framundan. Það er einnig tilhlökkun að taka á móti hópi erlendra nemenda og kennara í september: Þeir koma frá Finnlandi, Ítalíu, Slóveníu, Grikklandi og Spáni. Það verður spennandi!

Hlökkum til að hitta ykkur á skólasetningunni!


Efst á síðu