Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Samstarf við Skema um forritun

Það hefur verið gaman að fylgjast með forritunarkrökkunum og Snædísi. Nemendum stóð til boða að taka þátt í forritunarnámskeiði í vali á 3. önn. Kennari frá Skema, hún Snædís, kom til okkar á mánudögum og vann með nemendum að ýmsu er lýtur að forritun. Á myndinni eru flestir í hópnum ásamt Snædísi.Við þökkum henni kærlega fyrir notalega samveru og góða fræðslu.


Efst á síðu