Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Þemadagavinna

Þemadagarnir tókust með miklum ágætum. Nemendur unnu að hönnun á alls konar námsspilum og þeim tókst afar vel upp. Á þessum dögum æfa nemendur sig í hópvinnu, að vera skapandi og úrræðagóð og góð samvinna skiptir miklu máli.Tveir hópar unnu til verðlauna fyrir spilin sín: Í fyrsta sæti hópurinn: Rosalie, Kristín, Anna Dögg, Jóhanna, Birgitta og Andrea. Sérstök verðlaun voru veitt fyrir flotta hönnun. Þau hlutu: Stella, Gunnhildur, Oddlaug, Anna Stella, Sigga og Sóley. Þrír hópstjórar fengu fullt hús stiga: Júlíanna, Vigdís og Rosalie.  Við óskum þeim öllum til hamingju og allir fá þakkir fyrir frábæra þemadaga. Það má sjá fleiri myndir frá þemadagavinnunni á myndasíðunni.


Efst á síðu