Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Opinn fundur skólaráðs 2015

Í síðustu viku var ,,opinn fundur" skólaráðs Tjarnarskóla. Viðfangsefnið var:  Hvernig getum við aukið samkennd, vellíðan, vináttu og jákvæð samskipti? Einnig var rætt um með hvaða hætti foreldrar geti orðið virkari þátttakendur í skólasamfélagi Tjarnarskóla. Einnig var óskað eftir ábendingum um hvernig hægt er að gera gott skolastarf enn betra. Niðurstöður eru í vinnslu og verða settar inn í fundargerð skólaráðs fljótlega (verður hægt að nálgast á heimasíðu skólans).


Efst á síðu