Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Ivana og eggin

Hún Ivana okkar kom færandi hendi fyrir nokkru. Á hennar heimili er hefð að lita egg í kringum páskahátíðina en hún er haldin talsvert seinna en að öllu jöfnu hér á Íslandi. Við þökkum Ivönu kærlega fyrir eggin og fræðsluna um siðina heima hjá henni. Þar er eggjunum m.a. slegið saman og sterkasta eggið fundið.


Efst á síðu