Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Helga Júlía kom með Matthildi Júlíu

Hún Helga Júlía kennari átti litla stúlku í febrúar og þær mæðgur komu í heimsókn til okkar fyrir stuttu. Þrjár stúlkur í 9. bekk tóku sig til og bökuðu köku handa þeim mæðgum og ritarinn, hún Sigrún Edda, prjónaði svo fallegan kjól handa þeirri stuttu. Það var mikil gleði að fá að hitta þær og knúsa litlu Matthildi Júlíu. Við óskum litlu fjölskyldunni alls hins besta.


Efst á síðu