Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Gestir frá Herranótt í MR

Á dögunum komu gestir frá Herranótt Menntaskólans í Reykjavík og kynntu rokksöngleikinn Vorið vaknar. Í hópnum var hún Margrét okkar Andrésdóttir, fyrrverandi Tjarnskælingur. Við þökkum gestunum kærlega fyrir heimsólknina og óskum þeim alls góðs á leiklistarbrautinni.


Efst á síðu