Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Myndatökur fyrir nýjan Tjarnarskólabækling

Fyrir stuttu var mikið umleikis í skólanum vegna myndatöku fyrir nýjan Tjarnarskólabækling. Það var lærdómsríkt að fylgjast með hvernig ljósmyndari, förðunarfræðingur og stílisti unnu með nokkrum frábærum Tjarnskælingum við verkefnið. Margrét smellti nokkrum myndum af meðan á þessu öllu saman stóð.  Við hlökkum til að sjá hvernig til tókst og nemendur fá bestu þakkir fyrir að gefa sér tíma í þetta og foreldrar fyrir að leyfa þeim að taka þátt.


Efst á síðu