Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Vísindakynning HÍ í Háskólabíói

Nemendur nutu svo sannarlega góðs af kynningu Háskóla Íslands í Háskólabíói fyrir skemmstu. Nemendur fengu að kynnast ýmsu forvitnilegu á vísindasviðinu. Það er ómetanlegt að fá tækifæri eins og þetta. Það má sjá fleiri myndir á myndakrækjunni. 


Efst á síðu