Stundum notum við tækifærið og breytum til. Það er ævintýralegt að enda verkefni utan dyra með því að gæða sér á kakói í Tjarnarhólmanum. Einmitt!