Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tíundubekkingar í keilu

Nemendur í 10.bekk brugðu sér í keilu á dögunum. Um var að ræða síðbúin vikuverðlaun fyrir þátttöku í Raunveruleiknum, en þessir sömu nemendur sigruðu í þeirri keppni í nóvember og fengu afar vegleg verðlaun. Forráðamönnum Raunveruleiksins eru færðar þakkir fyrir þetta ágæta keilutækifæri. Það eru fleiri keilumyndir á myndasíðu.


Efst á síðu