Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Heimsókn í Sjóminjasafnið og varðskipið Þór

Mánudaginn 10. mars fóru nemendur í Kvos og Læk í heimsókn í Sjóminjasafnið og fengu einnig að skoða varðskipið Þór. Sumir prófuðu að setjast í skipherrastólinn í brúnni. Það bar margt fyrir augu og nemendur voru áhugasamir að skoða safnið. Það má sjá fleiri myndir á myndasíðunni.


Efst á síðu