Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Áhugaverð framhaldsskólakynning í Kórnum

Nemendum í 10. bekk gafst mjög gott tækifæri til að kynnast fjölbreytni framhaldsskólanna 26. febrúar síðast liðinn. Sýningin var í Kórnum í Kópavogi. Vel var staðið að sýningunni og allri skipulagningu, nemendur sóttir í skólann og þeim skilað aftur. Ásdís, fyrrverandi Tjarnskælingur bauð Kristínu Diljá upp á hárgreiðslu en Ásdís er nemi í þeirri iðn.


Efst á síðu