Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

,,Opið hús" í febrúar

Í lok febrúar skipulagði nemendaráðið Opið hús. Snyrtifræðingurinn Guðrún Halla kom í heimsókn og fræddi krakkana um húðsnyrtingu. Sumir duttu í lukkupottinn og unnu sér inn snyrtivöruglaðning. Stelpunum fannst mjög gaman að kynnast því hverning hægt er að skeyta neglurnar eins og sjá má á myndunum. Svo var spilað og kíkt á myndband.  Það eru fleiri myndir á myndasíðunni.


Efst á síðu