Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Myndmennt í þrívídd

Nemendur í Kvos voru í skemmtilegum myndmenntatímum í dag. Efnið sem unnið var með var trépinnar og rófuteningar. Útkoman var stórskemmtileg. Það má sjá fleiri myndir á myndasíðunni.


Efst á síðu