Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Rannsóknarverkefni í vinnslu

Nemendur eru allir að vinna við rannsóknarverkefni sem á að skila í mars. Einn liðurinn er að gera veggspjald til þess að kynna verkefnið. Veggspjöldin hanga nú frammi á gangi. Það verður spennandi að fylgjast með framganginum og sjá hversu hugmyndaríkir nemendur eru. Verkefnum má skila sem myndbandi, listaverki, líkani, útvarpsþætti, glærusýningu, hönnunarverkefni, nýsköpunarverkefni og svo framvegis.


Efst á síðu