Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Krakkarnir í Kvos fóru í Listasafn Reykjavíkur

Nemendur í Kvos fóru með Veru, myndmenntakennara, á sýningu í Listasafni Reykjavíkur. Þar stendur yfir sýning á verki Katrínar Sigurðardóttur, Undirstöðu, sem var framlag Íslendinga til Feneyjartvíæringsins 2013. Skemmtilegt tækifæri!


Efst á síðu