Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Nýrri heimasíðu fagnað

Í tilefni af því að ný heimasíða hefur verið birt á netinu gerðum við okkur glaðan dag. Skúffukaka og ísköld mjólk runnu ljúflega niður í maga. Loksins gefst aftur tækifæri til að færa fréttir af skólastarfinu. 


Efst á síðu