Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Ný heimasíða í burðarliðnum

Nýja heimasíðan okkar hefur verið í smíðum síðustu vikur til þess að leysa þá gömlu af. Flutningar taka sinn tíma þannig að nýja síðan verður áfram í mótun, eftir að hún kemst í gagnið. Það er tilefni til að fagna, loksins getum við sýnt myndir og sagt nýjustu fréttir úr skólastarfinu.  Húrra! 


Efst á síðu