Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Skýrsla Skóla- og frístundasviðs

Heildarmat Skóla- og frístundasviðs á skólastarfinu í Tjarnarskóla fór fram í október og nóvember 2012. 

 

Við þökkum starfsmönnum  Skóla- og frístundasviðs kærlega fyrir góðar heimsóknir og ábendingar og komum til með að vinna umbótastarf í samræmi við helstu ábendingar.

 

Nálgast má skýrsluna í hlekknum hér fyrir neðan. Einnig eru skýringar og athugasemdir sem skólastjóri vann um skýrsluna.

 

Tjarnarskóli - skýrsla.

Athugasemdir við skýrslu um heildarmat.

Efst á síðu