Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

23. mars Tjarnó breytt í fjarnámsskóla í faraldri

Covidveiran hefur haft talsverð áhrif á skólastarfið í Tjarnó, eins og víðar. Enginn hefur þó veikst, það er mikil gæfa, en tekin var ákvörðun um að breyta kennsluháttum frá og með 23. mars og hafa alla nemendur í fjarnámi. Við erum vel í stakk búin að stíga þetta skref þar sem allir nemendur eru með Chrome book tölvu frá skólanum. Þeir vinna í Google Classroom undir dyggri stjórn kennara skólans sem takast á við þessa áskorun eins og þeim einum er lagið. Þetta verður skemmtileg áskorun!


Efst á síðu