Nemendur í spilahönnun eru langt komnir með borðspilin sem þeir hafa verið að búa til. Í dag var verið að prófa spilin og spilareglurnar.