Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

30. jan. Flott rannsóknarverkefnin 2018

Gerð rannsóknarverkefna eru árleg nemendaverkefni. Nemendur sýndu mjög fjölbreytt verlefni að vanda og sýndu gestum afrakstur heilmikillar vinnu. Verkefnavalið er frjálst og lögð áhersla á að þau séu skapandi, grípandi og vel unnin. Verkefnið hennar Júlíu G. var sérstakt; það fjallaði m.a. um hænur fjölskyldunnar og tvær hænur komu í heimsókn af því tilefni wink


Efst á síðu