Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Nemendur í 9. bekk fóru á vöruhönnunarsýningu á Kjarvalsstöðum 31. mars ´17

Það eru margar skemmtilegar sýningar í gangi í tilefni af ,,hönnunarmars". Ein þeirra er á Kjarvalsstöðum og sýnir ýmislegt sem tengist vöruhönnun. Gaman að skoða og fá fræðslu. Níundubekkingar og Birna fóru í góða veðrinu í dag.(7 myndir)


Efst á síðu