Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Nemendur í 10. bekk fóru á Skólaþing 30. mars ´17

Á hverju ári fara nemendur á Skólaþing þar sem þeir kynnast störfum á Alþingi Íslendinga. Þeir fá að spreyta sig á að taka mál til umfjöllunar og greiða atkvæði og þurfa að vera ýmist með tillögu eða á móti. Margir tóku til máls og Helga Júlía kennari var mjög ánægð með frammistöðu nemenda. Hver veit nema einhver verði þingmaður í framtíðinni?(5 myndir)


Efst á síðu