Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tínudu bekkingar í Seðlabankann 25. janúar ´17

Tíundubekkingar fóru í heimsókn í Seðlabankann í dag. Þar fengu þau fræðslu um hlutverk og starfsemi bankans ásamt því að fá afar skemmtilega leiðsögn um myntsafn bankans. Frábærar móttökur, takk fyrir það! (3 myndir)


Efst á síðu