Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Stíll í Hörpu 4. mars 2017

Þær Ivana, Leónóra, Mathilda og Rakel tóku þátt í Stíl í Hörpu fyrir hönd Tjarnarskóla. Þær lögðu mjög mikið á sig og mættu með flotta hönnun í keppnina. Rakel var módelið, Ivana og Mathilda hönnuðu og Leónóra sá um förðunina. Við vorum mjög stolt af frammistöðu þessara stelpna en þetta er í 3. skipti sem Tjarnarskóli tekur þátt. (3 myndir)  


Efst á síðu