Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Öskudagur 1. mars ´17

Frábær öskudagur: Margir nemendur mættu í öskudagsbúningum og vegleg verðlaun voru í boði; miðar á Color Run í sumar, tvær skólatöskur, drykkjarflöskur og sokkar sem foreldrar útveguðu. Margir nemendur kusu að skreppa aðeins í bæinn og fá góðgæti meðan hinir voru í skólanum og skemmtu sér við spilamennsku eða horfa á myndbönd. Kennararnir mættu einnig í afrískum klæðnaði (8 myndir).


Efst á síðu