Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Heimsókn í Þjóðleikhúsið 31. janúar ´17

Tíundu bekkingar fóru á kynningu í Þjóðleikhúsinu. Það var leikarinn og leikstjórinn Þórhallur Sigurðsson sem tók á móti nemendum og Helgu kennara og fræddi þau um starfsemi leikhússins. Það voru allir sammála um að þetta hafi verið skemmtilegasta vinnustaðaheimsóknin hingað til. (3 myndir)


Efst á síðu