Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Foreldrar buðu upp á pizzuhádegi 17. febrúar ´17

Foreldrar komu nemendum skemmtilega á óvart í hádeginu og buðu upp á ljúffengar pizzur. Þetta féll að sjálfsögðu í mjög góðan jarðveg, bæði hjá nemendum og kennurum. Bestu þakkir fyrir okkur!!!  (2 myndir)


Efst á síðu