Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Tíundubekkingar í Verzló 17. janúar

Í dag fóru krakkarnir í 10. bekk í heimsókn í Verzlunarskóla Íslands. Þetta var fyrsta framhaldsskólaheimsóknin okkar af mörgum í vetur. Nemendur fengu fínar móttökur, fræddust um skólann og voru ánægðir með heimsóknina (2 myndir).


Efst á síðu