Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Samvera foreldra og nemenda á aðventunni

Það er hefð að hittast á aðventunni og föndra, njóta veitinga og ljúfrar samveru. Foreldrar skipuleggja þennan viðburð og 10. bekkingar sjá um veitingarnar og safna í ferðasjóðinn sinn. Myndirnar tala sínu máli. 


Efst á síðu