Tjarnarskóli - lítill skóli með stórt hjarta

Frétt

Skólasetningin, sú 32. í röðinni, 22. ágúst

Skólasetningin 22. ágúst fór fram í Dómkirkjunni að venju. Það var gaman sjá eldri nemendur og taka á móti nýjum nemendum og fjölskyldum þeirra. Þau Sjana og Alex Jóhannsbörn, fyrrverandi Tjarnskælingar, fluttu tvö frumsamin lög. Annað þeirra fjallaði um að hafa trú á sjáfum sér, það var vel við hæfi. Við þökkum þeim Sjönu og Alex kærlega fyrir fallegan tónlistarflutning.


Efst á síðu